Nemendur & nemakeppni
Endurbætur á húsnæði Hótel- og matvælaskólans
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár síðan aðstaða fyrir kennslu í matreiðslu var sett upp.
Verða eldhúsin útbúin nýjum vinnustöðvum fyrir nemendur ásamt því að loftræstikerfið verður tekið og endurnýjað.
Eins og sjá má af myndunum eru stofurnar nú tómar og verið að vinna í þeim af fullum krafti. Á þessar vinnu að ljúka í sumar og verða því tvö „ný“ kennslueldhús tekin í notkun í byrjun kennslu á haustönninni.
Myndir: Baldur Sæmundsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?