Nemendur & nemakeppni
Endurbætur á húsnæði Hótel- og matvælaskólans
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár síðan aðstaða fyrir kennslu í matreiðslu var sett upp.
Verða eldhúsin útbúin nýjum vinnustöðvum fyrir nemendur ásamt því að loftræstikerfið verður tekið og endurnýjað.
Eins og sjá má af myndunum eru stofurnar nú tómar og verið að vinna í þeim af fullum krafti. Á þessar vinnu að ljúka í sumar og verða því tvö „ný“ kennslueldhús tekin í notkun í byrjun kennslu á haustönninni.
Myndir: Baldur Sæmundsson
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi