Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Endurbætur á húsnæði Hótel- og matvælaskólans

Birting:

þann

Hótel- og matvælaskólinn - Endurbætur 2018

Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár síðan aðstaða fyrir kennslu í matreiðslu var sett upp.

Verða eldhúsin útbúin nýjum vinnustöðvum fyrir nemendur ásamt því að loftræstikerfið verður tekið og endurnýjað.

Hótel- og matvælaskólinn - Endurbætur 2018

Hótel- og matvælaskólinn - Endurbætur 2018

Eins og sjá má af myndunum eru stofurnar nú tómar og verið að vinna í þeim af fullum krafti. Á þessar vinnu að ljúka í sumar og verða því tvö „ný“ kennslueldhús tekin í notkun í byrjun kennslu á haustönninni.

Myndir: Baldur Sæmundsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið