Nemendur & nemakeppni
Endurbætur á húsnæði Hótel- og matvælaskólans
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár síðan aðstaða fyrir kennslu í matreiðslu var sett upp.
Verða eldhúsin útbúin nýjum vinnustöðvum fyrir nemendur ásamt því að loftræstikerfið verður tekið og endurnýjað.
Eins og sjá má af myndunum eru stofurnar nú tómar og verið að vinna í þeim af fullum krafti. Á þessar vinnu að ljúka í sumar og verða því tvö „ný“ kennslueldhús tekin í notkun í byrjun kennslu á haustönninni.
Myndir: Baldur Sæmundsson
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa








