Markaðurinn
Ekran opnar glænýja heimasíðu og vefverslun
Við höfum opnað nýja heimasíðu og vefverslun á www.ekran.is.
Nú geta viðskiptavinir okkar sótt um aðgang að vefversluninni og gert pantanir sínar þar. Sótt er um aðgang að vefversluninni með því að velja ,,Um Ekruna“ og ,,Sækja um aðgang að vefverslun“.
Við viljum endilega hvetja viðskiptavini að sækja um aðgang að vefversluninni, skoða vöruúrvalið og prófa að panta í gegnum síðuna.
Hægt er að fá hjálp í gegnum netspjall á síðunni eða á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé