Markaðurinn
Ekran opnar glænýja heimasíðu og vefverslun
Við höfum opnað nýja heimasíðu og vefverslun á www.ekran.is.
Nú geta viðskiptavinir okkar sótt um aðgang að vefversluninni og gert pantanir sínar þar. Sótt er um aðgang að vefversluninni með því að velja ,,Um Ekruna“ og ,,Sækja um aðgang að vefverslun“.
Við viljum endilega hvetja viðskiptavini að sækja um aðgang að vefversluninni, skoða vöruúrvalið og prófa að panta í gegnum síðuna.
Hægt er að fá hjálp í gegnum netspjall á síðunni eða á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





