Vertu memm

Frétt

Einn frægasti kokkur heims látinn

Birting:

þann

Charlie Trotter

Charlie Trotter

Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann lá meðvitundarlaus.  Sjúkraliðar voru mættir stuttu síðar og var farið með hann á Northwestern Memorial spítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Krufning fer fram í dag, en ekki liggur fyrir hvað olli dauða hans, af því er fram kemur á vefnum nbcchicago.com.

Meðfylgjandi myndband er frá James Beard Foundation Awards 2012:

Hér að neðan má sjá viðbrögð Twitter notenda við þessum sorglega atburði:


 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið