Frétt
Einn frægasti kokkur heims látinn
Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann lá meðvitundarlaus. Sjúkraliðar voru mættir stuttu síðar og var farið með hann á Northwestern Memorial spítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Krufning fer fram í dag, en ekki liggur fyrir hvað olli dauða hans, af því er fram kemur á vefnum nbcchicago.com.
Meðfylgjandi myndband er frá James Beard Foundation Awards 2012:
Hér að neðan má sjá viðbrögð Twitter notenda við þessum sorglega atburði:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






