Frétt
Einn frægasti kokkur heims látinn
Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann lá meðvitundarlaus. Sjúkraliðar voru mættir stuttu síðar og var farið með hann á Northwestern Memorial spítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Krufning fer fram í dag, en ekki liggur fyrir hvað olli dauða hans, af því er fram kemur á vefnum nbcchicago.com.
Meðfylgjandi myndband er frá James Beard Foundation Awards 2012:
Hér að neðan má sjá viðbrögð Twitter notenda við þessum sorglega atburði:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.