Vín, drykkir og keppni
Egils Premium bjór fluttur til Þýskalands
Í kjölfar þess að Egils Premium hlaut verðlaun á European Beer Star keppninni í Bæjaralandi í Þýskalandi hefur aðalstyrktaraðli þeirrar hátíðar óskað eftir því að fá að flytja inn Egils Premium bjór.
Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar, segir í tilkynningu að þetta sé mikill heiður fyrir sig og sitt fólk, sérstaklega bruggmeistarann Guðmund Mar Magnússon.
Fulltrúar BayWa AG í München höfðu samband við okkur eftir Beer Star keppnina og óskuðu eftir að fá að flytja inn heilan gám af Egils Premium til að nota við kynningarstörf. Miðað við bjórframleiðsluna á þessu svæði þá er þetta eins og við værum að flytja kaffi til Brasilíu eða ísmola til Grænlands,“ segir Andri Þór í tilkynningunni.
Einnig hafa Mbl bloggara tjáð sig um fréttina
Lesið bloggin á eftirfarandi slóðum:
Greint frá á Mbl.is
Heimasíða Ölgerðarinnar: www.egils.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati