Vertu memm

Íslandsmót barþjóna

Dagskrá RCW 2015 | „…Þú ert að upplifa heilan nammibar í Reykjavík“

Birting:

þann

Tómas Kristjánsson

„…Þú ert að upplifa heilan nammibar í Reykjavík“, segir Tómas Kristjánsson forseti Barþjónaklúbb Íslands í skemmtilegu myndbandi um hátíðina sem hægt er að skoða nánar hér að neðan.

Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur.  Á meðan á hátíðinni stendur munu þeir 30 staðir sem að taka þátt bjóða upp á sérstakan Reykjavík Cocktail Weekend seðil sem inniheldur dýrindis drykki á mjög lágu verði, enginn drykkur á meira en 1.500 krónur til miðnættis.

Alla dagskrána er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið