Íslandsmót barþjóna
Dagskrá RCW 2015 | „…Þú ert að upplifa heilan nammibar í Reykjavík“

„…Þú ert að upplifa heilan nammibar í Reykjavík“, segir Tómas Kristjánsson forseti Barþjónaklúbb Íslands í skemmtilegu myndbandi um hátíðina sem hægt er að skoða nánar hér að neðan.
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur. Á meðan á hátíðinni stendur munu þeir 30 staðir sem að taka þátt bjóða upp á sérstakan Reykjavík Cocktail Weekend seðil sem inniheldur dýrindis drykki á mjög lágu verði, enginn drykkur á meira en 1.500 krónur til miðnættis.
Alla dagskrána er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars