Íslandsmót barþjóna
Dagskrá RCW 2015 | „…Þú ert að upplifa heilan nammibar í Reykjavík“
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur. Á meðan á hátíðinni stendur munu þeir 30 staðir sem að taka þátt bjóða upp á sérstakan Reykjavík Cocktail Weekend seðil sem inniheldur dýrindis drykki á mjög lágu verði, enginn drykkur á meira en 1.500 krónur til miðnættis.
Alla dagskrána er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac