Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Centrum Kitchen & Bar er nýr veitingastaður í göngugötunni á Akureyri
Centrum Kitchen & Bar var formlega opnaður nú á dögunum eftir miklar framkvæmdir á staðnum síðastliðna mánuði. Centrum Kitchen & Bar er staðsettur við Hafnarstræti 102 á Akureyri, þar sem Símstöðin var áður til húsa.
Sjá einnig: Símstöðin lokar
Nafnið Centrum Kitchen & Bar dregur nafn sitt af gistiheimilinu Centrum Guesthouse sem staðsett er fyrir ofan veitingastaðinn.
Matseðillinn er girnilegur að sjá, hægt er að velja nokkra smáréttir sem tilvalið er að deila, nauta ribey í aðalrétt ( 6990 kr.) ásamt grillaðri lambamjöðm ( 4990 kr. ), pönnusteiktan lax ( 3990 kr. ) eða löngu og alvöru 150 gr steikarborgara ( 2990 kr. ) svo fátt eitt sé nefnt.
Í eftirétt er í boði pönnukökur a la mamma ( 1590 kr. ) og Ekta frönsk súkkulaðikaka ( 1750 kr. ).
Myndir: facebook / Centrum Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park










