Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Centrum Kitchen & Bar er nýr veitingastaður í göngugötunni á Akureyri
Centrum Kitchen & Bar var formlega opnaður nú á dögunum eftir miklar framkvæmdir á staðnum síðastliðna mánuði. Centrum Kitchen & Bar er staðsettur við Hafnarstræti 102 á Akureyri, þar sem Símstöðin var áður til húsa.
Sjá einnig: Símstöðin lokar
Nafnið Centrum Kitchen & Bar dregur nafn sitt af gistiheimilinu Centrum Guesthouse sem staðsett er fyrir ofan veitingastaðinn.
Matseðillinn er girnilegur að sjá, hægt er að velja nokkra smáréttir sem tilvalið er að deila, nauta ribey í aðalrétt ( 6990 kr.) ásamt grillaðri lambamjöðm ( 4990 kr. ), pönnusteiktan lax ( 3990 kr. ) eða löngu og alvöru 150 gr steikarborgara ( 2990 kr. ) svo fátt eitt sé nefnt.
Í eftirétt er í boði pönnukökur a la mamma ( 1590 kr. ) og Ekta frönsk súkkulaðikaka ( 1750 kr. ).
Myndir: facebook / Centrum Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum










