Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Centrum Kitchen & Bar er nýr veitingastaður í göngugötunni á Akureyri
Centrum Kitchen & Bar var formlega opnaður nú á dögunum eftir miklar framkvæmdir á staðnum síðastliðna mánuði. Centrum Kitchen & Bar er staðsettur við Hafnarstræti 102 á Akureyri, þar sem Símstöðin var áður til húsa.
Sjá einnig: Símstöðin lokar
Nafnið Centrum Kitchen & Bar dregur nafn sitt af gistiheimilinu Centrum Guesthouse sem staðsett er fyrir ofan veitingastaðinn.
Matseðillinn er girnilegur að sjá, hægt er að velja nokkra smáréttir sem tilvalið er að deila, nauta ribey í aðalrétt ( 6990 kr.) ásamt grillaðri lambamjöðm ( 4990 kr. ), pönnusteiktan lax ( 3990 kr. ) eða löngu og alvöru 150 gr steikarborgara ( 2990 kr. ) svo fátt eitt sé nefnt.
Í eftirétt er í boði pönnukökur a la mamma ( 1590 kr. ) og Ekta frönsk súkkulaðikaka ( 1750 kr. ).
Myndir: facebook / Centrum Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi










