Vín, drykkir og keppni
Búist við að flaska af eðalkoníaki seljist á 300.000 krónur
Flaska af Frapin Cuvee 1888 koníaki, sem blandað er úr fágætum tegundum, var afhjúpuð í London í dag. Framleiðandinn, Cognac Frapin, býst við að selja flöskuna á um 3.888 evrur, eða tæpar 300.000 krónur. Aðeins eru til 1.888 flöskur af þessum eðalveigum sem blandaðar eru úr koníaki sem sumt er frá því fyrir 1888, að því er framleiðandinn segir.
Flaskan sjálf er gerð úr brúnu gleri og 24 karata gullþræði sem vafinn er utan um hana.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.