Vín, drykkir og keppni
Búist við að flaska af eðalkoníaki seljist á 300.000 krónur
Flaska af Frapin Cuvee 1888 koníaki, sem blandað er úr fágætum tegundum, var afhjúpuð í London í dag. Framleiðandinn, Cognac Frapin, býst við að selja flöskuna á um 3.888 evrur, eða tæpar 300.000 krónur. Aðeins eru til 1.888 flöskur af þessum eðalveigum sem blandaðar eru úr koníaki sem sumt er frá því fyrir 1888, að því er framleiðandinn segir.
Flaskan sjálf er gerð úr brúnu gleri og 24 karata gullþræði sem vafinn er utan um hana.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt23 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






