Veitingarýni
Brönsinn á Síldarkaffi á Sigló sló í gegn – Myndir
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti:
Avókadó rist
Beyglur með rjómaosti og silungi
Beikon- og grænmetis eggjakökur
Steiktar pylsur
Kjúklingasalat
Nýbakað brauð, álegg, salöt, pestó og hummus
Að sjálfsögðu síldarréttir, heimabakað rúgbrauð, egg og kartöflur
Jógúrt, ber og múslí
Íslenskar pönnukökur
Skúffukaka
Kaffi, te og ávaxtasafar
Fínt verð á hlaðborðinu, 4.900 kr. fyrir fullorðna, 2.500 kr fyrir börn 6 – 12 ára og ókeypis fyrir 5 ára og yngri.
Brönsinn sló heldur betur í gegn hjá bæjarbúum og komust færri að en vildu.
Algjört lostæti og margir réttir lagaðir á staðnum sem gerði upplifunina skemmtilegri.
Vel heppnaður bröns, kærar þakkir fyrir okkur.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“