Veitingarýni
Brönsinn á Síldarkaffi á Sigló sló í gegn – Myndir
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti:
Avókadó rist
Beyglur með rjómaosti og silungi
Beikon- og grænmetis eggjakökur
Steiktar pylsur
Kjúklingasalat
Nýbakað brauð, álegg, salöt, pestó og hummus
Að sjálfsögðu síldarréttir, heimabakað rúgbrauð, egg og kartöflur
Jógúrt, ber og múslí
Íslenskar pönnukökur
Skúffukaka
Kaffi, te og ávaxtasafar
Fínt verð á hlaðborðinu, 4.900 kr. fyrir fullorðna, 2.500 kr fyrir börn 6 – 12 ára og ókeypis fyrir 5 ára og yngri.
Brönsinn sló heldur betur í gegn hjá bæjarbúum og komust færri að en vildu.
Algjört lostæti og margir réttir lagaðir á staðnum sem gerði upplifunina skemmtilegri.
Vel heppnaður bröns, kærar þakkir fyrir okkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Pistlar11 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir