Vertu memm

Veitingarýni

Brönsinn á Síldarkaffi á Sigló sló í gegn – Myndir

Birting:

þann

Brönsinn á Síldarkaffi á Sigló sló í gegn - Myndir

Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti:

Avókadó rist

Beyglur með rjómaosti og silungi

Beikon- og grænmetis eggjakökur

Steiktar pylsur

Kjúklingasalat

Nýbakað brauð, álegg, salöt, pestó og hummus

Að sjálfsögðu síldarréttir, heimabakað rúgbrauð, egg og kartöflur

Jógúrt, ber og múslí

Íslenskar pönnukökur

Skúffukaka

Kaffi, te og ávaxtasafar

Brönsinn á Síldarkaffi á Sigló sló í gegn - Myndir

Fínt verð á hlaðborðinu, 4.900 kr. fyrir fullorðna, 2.500 kr fyrir börn 6 – 12 ára og ókeypis fyrir 5 ára og yngri.

Brönsinn sló heldur betur í gegn hjá bæjarbúum og komust færri að en vildu.

Algjört lostæti og margir réttir lagaðir á staðnum sem gerði upplifunina skemmtilegri.

Vel heppnaður bröns, kærar þakkir fyrir okkur.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið