Veitingarýni
Brönsinn á Síldarkaffi á Sigló sló í gegn – Myndir
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti:
Avókadó rist
Beyglur með rjómaosti og silungi
Beikon- og grænmetis eggjakökur
Steiktar pylsur
Kjúklingasalat
Nýbakað brauð, álegg, salöt, pestó og hummus
Að sjálfsögðu síldarréttir, heimabakað rúgbrauð, egg og kartöflur
Jógúrt, ber og múslí
Íslenskar pönnukökur
Skúffukaka
Kaffi, te og ávaxtasafar
Fínt verð á hlaðborðinu, 4.900 kr. fyrir fullorðna, 2.500 kr fyrir börn 6 – 12 ára og ókeypis fyrir 5 ára og yngri.
Brönsinn sló heldur betur í gegn hjá bæjarbúum og komust færri að en vildu.
Algjört lostæti og margir réttir lagaðir á staðnum sem gerði upplifunina skemmtilegri.
Vel heppnaður bröns, kærar þakkir fyrir okkur.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum