Veitingarýni
Brönsinn á Síldarkaffi á Sigló sló í gegn – Myndir
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti:
Avókadó rist
Beyglur með rjómaosti og silungi
Beikon- og grænmetis eggjakökur
Steiktar pylsur
Kjúklingasalat
Nýbakað brauð, álegg, salöt, pestó og hummus
Að sjálfsögðu síldarréttir, heimabakað rúgbrauð, egg og kartöflur
Jógúrt, ber og múslí
Íslenskar pönnukökur
Skúffukaka
Kaffi, te og ávaxtasafar
Fínt verð á hlaðborðinu, 4.900 kr. fyrir fullorðna, 2.500 kr fyrir börn 6 – 12 ára og ókeypis fyrir 5 ára og yngri.
Brönsinn sló heldur betur í gegn hjá bæjarbúum og komust færri að en vildu.
Algjört lostæti og margir réttir lagaðir á staðnum sem gerði upplifunina skemmtilegri.
Vel heppnaður bröns, kærar þakkir fyrir okkur.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa