Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brikk – brauð & eldhús opnar í Hafnarfirði

Mennirnir á bak við Brikk – brauð & eldhús.
Davíð Magnússon bakari og Oddur Smári Rafnsson matreiðslumaður.
Það styttist í að Hafnfirðingar og nærsveitungar geta nælt sér úrvals bakkelsi við Norðurbakka 1, en þar mun opna veitingastaðurinn Brikk.
Brikk mun sameina bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt.
Eigendur eru Davíð Magnússon bakari og Oddur Smári Rafnsson matreiðslumaður.
Myndir: facebook / Brikk – brauð & eldhús

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri