Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brikk – brauð & eldhús opnar í Hafnarfirði

Mennirnir á bak við Brikk – brauð & eldhús.
Davíð Magnússon bakari og Oddur Smári Rafnsson matreiðslumaður.
Það styttist í að Hafnfirðingar og nærsveitungar geta nælt sér úrvals bakkelsi við Norðurbakka 1, en þar mun opna veitingastaðurinn Brikk.
Brikk mun sameina bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt.
Eigendur eru Davíð Magnússon bakari og Oddur Smári Rafnsson matreiðslumaður.
Myndir: facebook / Brikk – brauð & eldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









