Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brikk – brauð & eldhús opnar í Hafnarfirði
Það styttist í að Hafnfirðingar og nærsveitungar geta nælt sér úrvals bakkelsi við Norðurbakka 1, en þar mun opna veitingastaðurinn Brikk.
Brikk mun sameina bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt.
Eigendur eru Davíð Magnússon bakari og Oddur Smári Rafnsson matreiðslumaður.
Myndir: facebook / Brikk – brauð & eldhús
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt