Markaðurinn
Brauð og bakstursvörur, undirbúningur fyrir keppni

Markmið námskeiðsins er að kynna reglur sem gilda um keppnir bakstri – bæði í alþjóðlegum keppnum og landskeppnum. Farið er yfir undirbúning fyrir keppni, skipulag verkefna, viðmið fyrir dóma, verkefnalista og skipulag tímans, framleiðslu, greining á ferlum, viðhorf og væntingar, nýjungar, mat á aðstæðum o.s.frv.
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 13.01.2018 | lau. | 09:00 | 11:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Bocuse d´Or15 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





