Markaðurinn
Brauð og bakstursvörur, undirbúningur fyrir keppni

Markmið námskeiðsins er að kynna reglur sem gilda um keppnir bakstri – bæði í alþjóðlegum keppnum og landskeppnum. Farið er yfir undirbúning fyrir keppni, skipulag verkefna, viðmið fyrir dóma, verkefnalista og skipulag tímans, framleiðslu, greining á ferlum, viðhorf og væntingar, nýjungar, mat á aðstæðum o.s.frv.
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 13.01.2018 | lau. | 09:00 | 11:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars





