Íslandsmót barþjóna
Bransakvöld á sunnudaginn næstkomandi
Á sunnudagskvöldið 8. febrúar fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn.
Samhliða úrslitinum þá verður hátíðarkvöldverður og lokahóf Reykjavík Cocktail Weekend 2015. Allar nánari upplýsingar um kvöldið er í meðfylgjandi mynd á á bar.is og hvetjum við sem flesta til þess að tryggja sér miða hjá Gamla Bíó.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði