Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bókin BAKAÐ með Elenoru Rós er uppseld – Væntanleg aftur í sölu 10. desember

Elenora Rós Georgesdóttir starfar sem bakaranemi í Bláa Lóninu, en áður starfaði hún hjá Brauð & co.
Elenora Rós Georgesdóttir bakaranmemi á Bláa Lóninu hefur tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á milli og útkoman er glæsileg bók.
Bókin inniheldur einnig ítarlega kennslu í súrdeigsbrauðgerð og öll þau helstu trix sem þarf að kunna til að baksturinn heppnist sem best.
Bókin er uppseld hjá útgefanda, en er væntanleg aftur í sölu 10. desember n.k. og hægt er að kaupa hana í forsölu hér.
Elenora vinnur við bakstur í Bláa Lóninu og hefur haldið úti vinsælu instagram síðunni Bakaranora um nokkurt skeið.
„Uppskriftirnar í bókinni eru margar hverjar mjög persónulegar og um leið uppáhalds. Þær eru fjölbreyttar og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Njótið vel!“
segir Elenora Rós, en bókin er innbundin og 160 bls.
Mynd: edda.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





