Bjarni vildi fá nafnbótina „Litli Snæðingur“

Hefð er fyrir því að „gömlu“ reynsluboltarnir elda fyrir íslenska teymið
Fleiri myndbrot frá Ítalíu þar sem íslenska liðið er að gera sig klárt fyrir stóru stundina. Gömlu reynsluboltarnir hlóðu í veislu í gær og elduðu fyrir hópinn líkt og venjan er.
Fullur fókus og mikil tilhlökkun. Áfram Ísland!
Í meðfylgjandi myndbandi segir Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Bjarni „Snæðingur”, frá þegar Bjarni Siguróli var ákveðinn í að fá nafnbótina „Litli Snæðingur“.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





