Bocuse d´Or
Best klædda liðið í Bocuse d´Or er lent í Frakklandi
Íslenska Bocuse d´Or liðið er lent í Frakklandi. Hópurinn ferðaðist í gær með allt það viðkvæmasta, t.a.m. gullstanda og matvæli sem á að nota í keppninni. Ferðin gekk vel og allir mættir á hótelið í Lyon um klukkan 17:00 í gær þar sem liðið kemur til með að undirbúa sig fyrir keppnina sem haldin verður dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi.
Það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or, en hann keppir miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA











