Bocuse d´Or
Best klædda liðið í Bocuse d´Or er lent í Frakklandi
Íslenska Bocuse d´Or liðið er lent í Frakklandi. Hópurinn ferðaðist í gær með allt það viðkvæmasta, t.a.m. gullstanda og matvæli sem á að nota í keppninni. Ferðin gekk vel og allir mættir á hótelið í Lyon um klukkan 17:00 í gær þar sem liðið kemur til með að undirbúa sig fyrir keppnina sem haldin verður dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi.
Það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or, en hann keppir miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur