Bocuse d´Or
Best klædda liðið í Bocuse d´Or er lent í Frakklandi
Íslenska Bocuse d´Or liðið er lent í Frakklandi. Hópurinn ferðaðist í gær með allt það viðkvæmasta, t.a.m. gullstanda og matvæli sem á að nota í keppninni. Ferðin gekk vel og allir mættir á hótelið í Lyon um klukkan 17:00 í gær þar sem liðið kemur til með að undirbúa sig fyrir keppnina sem haldin verður dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi.
Það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or, en hann keppir miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar