Markaðurinn
Bako Ísberg lengir opnunartíma sinn fram að jólum
Bako Ísberg hefur bætt við laugardagsopnun alla laugardaga til jóla sem nú þegar hefur auðveldað mörgum veitingamanninum lífið.
Á laugardögum er opið í versluninni að Höfðabakka 9B frá 12.00 til 16.00, en á virkum dögum er óbreyttur opnunartími eða frá 08.30 til 17.00.
Á morgun laugardaginn 11. desember verður kynning á ólíkum kampavínsglösum þar sem viðskiptavinurinn fær að finna muninn á því hvernig að sama kampavínið bragðast öðruvísi úr ólíkum glösum.
Bako Ísberg býður veitingageirann hjartanlega velkominn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






