Markaðurinn
Bako Ísberg lengir opnunartíma sinn fram að jólum
Bako Ísberg hefur bætt við laugardagsopnun alla laugardaga til jóla sem nú þegar hefur auðveldað mörgum veitingamanninum lífið.
Á laugardögum er opið í versluninni að Höfðabakka 9B frá 12.00 til 16.00, en á virkum dögum er óbreyttur opnunartími eða frá 08.30 til 17.00.
Á morgun laugardaginn 11. desember verður kynning á ólíkum kampavínsglösum þar sem viðskiptavinurinn fær að finna muninn á því hvernig að sama kampavínið bragðast öðruvísi úr ólíkum glösum.
Bako Ísberg býður veitingageirann hjartanlega velkominn.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu