Eitt af því skemmtilega við bolludaginn er sú staðreynd að bollurnar verða sífellt fjölbreyttari eftir því sem árin líða. Hugarflug bakaranna fær gjarnan að leika lausum...
Krönsið er algjörlega ómissandi með þessu, brýtur upp áferðina og gerir hana öðruvísi á einfaldan hátt. Þið verðið allaveganna ekki svikin á því að prófa þessa!...
Uppáhaldsdagur margra sælkera, bolludagurinn, er framundan og þá þarf nú aldeilis að tína til skemmtilegar uppskriftir að bollum til að gleðja svanga munna. Linda Ben...
Innihald Karamellu ganache 100 g Nóa rjómasúkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti 50 ml rjómi Jarðarberjarjómi 500 ml rjómi (þeyttur) 4-5 msk Royal jarðarberjabúðingur Jarðarber (fersk),...
Rauðrófur í edikslegi Rófurnar eru þvegnar og soðnar heilar og óflysjaðar í söltu vatni. Kældar lítið eitt í soðinu og flysjaðar. Kældar og lagðar í kaldan...
Uppskrift (fyrir 4) 3 dl quinoa, skolað 5 dl vatn 1 msk eða 1 teningur grænmetiskraftur 1 dós kjúklingabaunir 2 msk ólífuolía 1 tsk paprikukrydd 1...
Þessa er ég búin að vera með í fórum mínum lengi en hafði ekki gert, en það kom að því og hérna má sjá afraksturinn. Ég...
Hvítur fiskur er ótrúlegt hráefni. Þorskur, ýsa, langa, steinbítur, rauðspretta, smálúða sem dæmi. Svo mikið magn af próteini, nánast ekkert annað og svo mikið gott hægt...
Áfir er vökvi sem verður eftir þegar smjör er unnið úr rjóma, en til að rjómi geti orðið að smjöri er hann strokkaður. Áfir voru áður...
Ég ákvað í kvöld að prufa að búa til mína eigin pítubrauðs uppskrift og heppnaðist hún svona svakalega vel og held ég að ég muni hér...
100 gr makkarónur sósa: 50 gr smjörl. 50 gr hveiti ½ tsk. karrý ½ L fiskisoð eða mjólk 1 djúpur diskur af soðnum hreinsuðum fiski Makkarónurnar...
Beetlejuice er djús sem verður í boði á Lemon í janúar. Djúsinn er unninn í samvinnu við Hildi Ómarsdóttur sem heldur úti síðunni hilduromars.is Þessi djús...