Á næstu dögum fer fram glæsileg matarhátíð í Turku í Finnlandi, þar sem 15 alþjóðlegir gestakokkar taka höndum saman með fremstu veitingastöðum borgarinnar. Hátíðin fer fram...
Breska fyrirsætan og sjónvarpsstjarnan Jodie Kidd hefur ákveðið að loka kránni sinni, The Half Moon í Kirdford í West Sussex, í nokkra daga eftir að starfsfólk...
Klúbbur matreiðslumeistara hefur nú stofnað sérstaka deild fyrir konditora sem ber heitið KM Konditorar. Fyrsti kynningarfundur fór fram hjá Axel Þorsteinssyni á Hygge þann 4. júní...
Matarvagn Mijita mun bjóða upp á kólumbískan mat fyrir utan Háskólabíó í samstarfi við Reykjavik International Film Festival (RIFF) en Mijita verður jafnframt eini matarvagninn á...
Veitingastaðurinn Koyn í hjarta Mayfair í London mun loka dyrum sínum í dag, 27. September, eftir aðeins þrjú ár í rekstri. Staðurinn var opnaður haustið 2022...
Alþjóðlegi kokkadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur ár hvert þann 20. október síðan 2004. Í kringum þann dag hafa íslenskir kokkar tekið þátt með ýmsum hætti, meðal...
Viskíframleiðsla hefur um aldir verið bundin hefðbundnum aðferðum þar sem drykkurinn fær að þroskast í eikartunnum í áraraðir áður en hann er talinn tilbúinn. Nú hefur...
Eftir langan og krefjandi keppnisdag í Stavanger Konserthus var það Christian André Pettersen sem lyfti bikarnum og tryggði sér nafnbótina Kokkur ársins 2025 í gær. Fjórir...
Íslenskur matreiðslumaður hefur þróað tæknilausn sem gæti breytt því hvernig mötuneyti skipuleggja starfsemi sína og dregið stórlega úr matarsóun. Kristinn Gissurarson, stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Portionex, byggði hugmyndina...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...
Þann 20. október næstkomandi fer fram alþjóðlegt dómaranámskeið í matreiðslukeppnum í Reykjavík, haldið undir merkjum Worldchefs. Námsskeiðið nefnist Culinary Arts & Hot Kitchen Competition Seminar og...
Grillmarkaðurinn býður til sérstakrar veislu dagana 25., 26. og 27. september þegar sögufrægi ítalski veitingastaðurinn Bottega del Vino frá Verona stígur á svið í þriggja daga...