Indverski áfengisiðnaðurinn hefur lýst yfir miklum áhyggjum af nýju fríverslunarsamkomulagi Indlands og Bretlands. Samkvæmt samtökunum Confederation of Indian Alcoholic Beverage Companies (CIABC) mun samningurinn aðeins versna...
Netflix stígur stórt skref út fyrir skjáinn með tilkomu „Netflix House“, upplifun sem sameinar vinsælustu þætti streymisveitunnar við matargerð, skemmtun og lifandi umhverfi. Fyrsti staðurinn verður...
Michelin hefur kynnt nýjan leiðarvísi fyrir Taívan 2025 og þar má finna 53 veitingastaði með stjörnur. Þar af bæta átta staðir við sig einni stjörnu og...
Fyrir um tólf árum bárust fregnir af því að breska veitingakeðjan Fish ’n’ Chick’n hygðist opna útibú hér á landi. Úr því varð þó aldrei, en...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni sem Vínus-Vínheimar ehf. vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um...
Undirbúningur íslenska hópsins fyrir Evrópumót iðn- og verkgreina, Euroskills, stendur nú sem hæst. Þrettán einstaklingar keppa fyrir Íslands hönd í Herning í Danmörku dagana 9. til...
Fasteignafélagið Heimar og Smáralind hafa skrifað undir samning við þrettán veitingaaðila um opnun veitingastaða á nýju og stórglæsilegu veitingasvæði í austurenda Smáralindar sem opnar í haust....
Beint frá býli dagurinn var haldinn í ár í þriðja sinn sunnudaginn 24. ágúst síðastliðinn og hefur á örfáum árum fest sig í sessi sem fjölskylduvænn...
Þegar tónlist og vín renna saman verður upplifunin eftirminnileg. Það á sannarlega við um „One Last Ride“ tónleikaferðina þar sem aðdáendur fá ekki aðeins að njóta...
Móðurfélag ítölsku veitingakeðjanna Bravo Italian Kitchen og Brio Italian Grille, Bravo Brio Restaurants, hefur nú á ný leitað verndar samkvæmt kafla 11 gjaldþrotalögum í Bandaríkjunum. Það...
Nýtt kaffihús hefur litið dagsins ljós á Húsavík en Dísu Café var formlega opnað nú á dögunum í gömlu bifreiðastöðinni við Vallholtsveg 3 í hjarta bæjarins....
Í dag komu gestgjafar vöfflukaffisins í Ráðhús Reykjavíkur til að sækja aðföng fyrir vöfflukaffið sem fram fer á Menningarnótt. Þessi skemmtilega hefð hefur lengi verið órjúfanlegur...