Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ási barþjónn með „Pop Up“ á veitingastaðnum Kitchen & wine
Ásgeir Már Björnsson eða Ási barþjónn eins og hann er gjarnan kallaður í daglegu tali verður með „Pop Up“ á veitingastaðnum Kitchen & wine við Hverfisgötu 10.
Herlegheitin byrja í kvöld 21. janúar og stendur yfir til á laugardaginn 23. janúar og einnig 28. til 30 janúar frá klukkan 18:30.
Töfrandi kokteilar á sérkjörum þessa daga, en allir kokteilar kosta 2.200 krónur:
DON LOCKWOOD
bourbon, monkey shoulder, maple, súkkulaði bitter
THE MAN WHO SOLD THE WORLD
reyka, calvados, hunang, síttróna, orange bitter, einstök white ale
THYME FOR BÖBBLÍ
hendricks, græn epli og timian toppað með cava
BLACKWOOD BRUNCH SMASH (remix)
bourbon, maraschino, sítróna, sykur, brómber og logandi rosemarin
BLOOD AND SAND
monkey shoulder, antica formula, cherry heering, appelsínu reduction
FLUFF STUFF
bourbon, minta, lime, eggjahvíta, absinth, sykur, sóda og angostura hjörtu
LEMON GRASS FIZZ
Ophir gin, sítróna, sítrónu bitter, lemongrass, eggjahvíta og sóda
GIN GIN MULE
Ophir gin, angostura og ginger beer
NEGRONI TONIC
Ophir gin , campari, antica formula og tonic
Nánari upplýsingar á facebook síðu Kitchen & wine.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf