Smári Valtýr Sæbjörnsson
Árni og Bruno á Heimsmeistaramót barþjóna í Tokyo – Haldið dagana 16. til 21. október
Barþjónaklúbbur Íslands mun senda tvo keppendur þá Árna Gunnarsson Íslandsmeistara barþjóna 2016 sem mun keppa í „WCC Sparkling Cocktail“ og Bruno Belo Falcao sem mun keppa í „WCC Flairtenting“.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur haft veg og vanda að undirbúningi og verða tveir fulltrúar úr stjórn klúbbsins með í för sem koma einnig til með að sitja aðalfund Heimssamtakanna IBA sem haldin er á sama tíma.
Snapchat vinir veitingageirans geta fylgst vel með ferðinni og keppninni ásamt fréttum hér á veitingageirinn.is.
Bruno Belo mun keppa þriðjudaginn 18. október og Árni fimmtudaginn 20. október. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.
Myndir: bar.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati