Smári Valtýr Sæbjörnsson
Árni og Bruno á Heimsmeistaramót barþjóna í Tokyo – Haldið dagana 16. til 21. október
Barþjónaklúbbur Íslands mun senda tvo keppendur þá Árna Gunnarsson Íslandsmeistara barþjóna 2016 sem mun keppa í „WCC Sparkling Cocktail“ og Bruno Belo Falcao sem mun keppa í „WCC Flairtenting“.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur haft veg og vanda að undirbúningi og verða tveir fulltrúar úr stjórn klúbbsins með í för sem koma einnig til með að sitja aðalfund Heimssamtakanna IBA sem haldin er á sama tíma.
Snapchat vinir veitingageirans geta fylgst vel með ferðinni og keppninni ásamt fréttum hér á veitingageirinn.is.
Bruno Belo mun keppa þriðjudaginn 18. október og Árni fimmtudaginn 20. október. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.
Myndir: bar.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni