Smári Valtýr Sæbjörnsson
Árni og Bruno á Heimsmeistaramót barþjóna í Tokyo – Haldið dagana 16. til 21. október
Barþjónaklúbbur Íslands mun senda tvo keppendur þá Árna Gunnarsson Íslandsmeistara barþjóna 2016 sem mun keppa í „WCC Sparkling Cocktail“ og Bruno Belo Falcao sem mun keppa í „WCC Flairtenting“.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur haft veg og vanda að undirbúningi og verða tveir fulltrúar úr stjórn klúbbsins með í för sem koma einnig til með að sitja aðalfund Heimssamtakanna IBA sem haldin er á sama tíma.
Snapchat vinir veitingageirans geta fylgst vel með ferðinni og keppninni ásamt fréttum hér á veitingageirinn.is.
Bruno Belo mun keppa þriðjudaginn 18. október og Árni fimmtudaginn 20. október. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.
Myndir: bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður