Keppni
Árni í heimsmeistarakeppni í kokteilum – Bein útsending hefst á miðnætti
Núna stendur yfir Heimsmeistaramót barþjóna sem haldin er í Japan í Tókýó en þar keppa fyrir hönd Íslands Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao.
Keppnin barkúnstir (Flair) fór fram í gær þar sem Bruno keppti, en hann komst því miður ekki í úrslitin sem haldin eru í dag. Smellið hér til að horfa á Bruno að keppa í gær.
Árni keppir í dag í kokteilkeppninni “Sparkling Cocktail” og er hægt að fylgjast með Árna í beinni útsendingu með því að smella hér sem hefst á miðnætti.
Einnig er hægt að fylgjast vel með keppninni á snappi veitingageirans: veitingageirinn
Mynd: Instagram / Árni Gunnarsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður