Frétt
Ánægður með hafragrautinn hjá Landspítalanum

Gamli góði hafragrauturinn er góð leið til að byrja daginn enda hollur og góður. Síðan er hægt að setja hafragrautinn í sparibúning og bjóða upp á ferska ávexti með.
Margir hverjir hafa heyrt frásagnir um að maturinn á spítalanum væri bæði góður og vondur.
Í facebook grúppunni Matartips kom ein spurning:
„Er einhver með eldunaraðferðina af hafragrautnum hjá Landspítalanum?“
Það mátti sjá í skrifum hjá meðlimum í grúppunnar að þeir tóku þessa spurningu sem kaldhæðni en svo var aldeilis ekki, því að neðar í færslunni skrifaði sá sami sem kom með spurninguna:
„Ástæðan fyrir þessari fyrirspurn er sú að Ég gat engan veginn komið grautnum sem amma gerði fyrir mig niður og þar með hef ég aldrei borðað svona graut en þessi á lansanum er ætur og eiginlega mjög góður.
Svo reyndi ég að gera svona graut heima um daginn og þá var hann jafn ógeðslegur og hjá ömmu í denn“
Ánægjulegt að sjá þegar fólk lofar góða þjónustu
Mynd úr safni og tengist efninu ekki beint.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





