Frétt
Ánægður með hafragrautinn hjá Landspítalanum

Gamli góði hafragrauturinn er góð leið til að byrja daginn enda hollur og góður. Síðan er hægt að setja hafragrautinn í sparibúning og bjóða upp á ferska ávexti með.
Margir hverjir hafa heyrt frásagnir um að maturinn á spítalanum væri bæði góður og vondur.
Í facebook grúppunni Matartips kom ein spurning:
„Er einhver með eldunaraðferðina af hafragrautnum hjá Landspítalanum?“
Það mátti sjá í skrifum hjá meðlimum í grúppunnar að þeir tóku þessa spurningu sem kaldhæðni en svo var aldeilis ekki, því að neðar í færslunni skrifaði sá sami sem kom með spurninguna:
„Ástæðan fyrir þessari fyrirspurn er sú að Ég gat engan veginn komið grautnum sem amma gerði fyrir mig niður og þar með hef ég aldrei borðað svona graut en þessi á lansanum er ætur og eiginlega mjög góður.
Svo reyndi ég að gera svona graut heima um daginn og þá var hann jafn ógeðslegur og hjá ömmu í denn“
Ánægjulegt að sjá þegar fólk lofar góða þjónustu
Mynd úr safni og tengist efninu ekki beint.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri