Vertu memm

Frétt

Ánægður með hafragrautinn hjá Landspítalanum

Birting:

þann

Hafragrautur

Gamli góði hafragrauturinn er góð leið til að byrja daginn enda hollur og góður. Síðan er hægt að setja hafragrautinn í sparibúning og bjóða upp á ferska ávexti með.

Margir hverjir hafa heyrt frásagnir um að maturinn á spítalanum væri bæði góður og vondur.

Í facebook grúppunni Matartips kom ein spurning:

„Er einhver með eldunaraðferðina af hafragrautnum hjá Landspítalanum?“

 

Það mátti sjá í skrifum hjá meðlimum í grúppunnar að þeir tóku þessa spurningu sem kaldhæðni en svo var aldeilis ekki, því að neðar í færslunni skrifaði sá sami sem kom með spurninguna:

„Ástæðan fyrir þessari fyrirspurn er sú að Ég gat engan veginn komið grautnum sem amma gerði fyrir mig niður og þar með hef ég aldrei borðað svona graut en þessi á lansanum er ætur og eiginlega mjög góður.
Svo reyndi ég að gera svona graut heima um daginn og þá var hann jafn ógeðslegur og hjá ömmu í denn“

 

Ánægjulegt að sjá þegar fólk lofar góða þjónustu

 

Mynd úr safni og tengist efninu ekki beint.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið