Frétt
Allir Gordon Ramsay veitingastaðirnir loka
Michelin stjörnukokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay tilkynnti á twitter að allir veitingastaðir hans í London verða lokaðir tímabundið og opna aftur 2. desember næstkomandi, en þar í landi standa yfir hertar aðgerðir vegna seinni bylgju kórónuveirufaraldursins.
Tilkynninguna er hægt að sjá í twitter myndbandinu hér að neðan:
London…. we may be saying goodbye for now, however we can’t wait to see you in December ! pic.twitter.com/n7Eder44oi
— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 4, 2020

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir