Frétt
Allir Gordon Ramsay veitingastaðirnir loka
Michelin stjörnukokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay tilkynnti á twitter að allir veitingastaðir hans í London verða lokaðir tímabundið og opna aftur 2. desember næstkomandi, en þar í landi standa yfir hertar aðgerðir vegna seinni bylgju kórónuveirufaraldursins.
Tilkynninguna er hægt að sjá í twitter myndbandinu hér að neðan:
London…. we may be saying goodbye for now, however we can’t wait to see you in December ! pic.twitter.com/n7Eder44oi
— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 4, 2020
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





