Frétt
Allir Gordon Ramsay veitingastaðirnir loka
Michelin stjörnukokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay tilkynnti á twitter að allir veitingastaðir hans í London verða lokaðir tímabundið og opna aftur 2. desember næstkomandi, en þar í landi standa yfir hertar aðgerðir vegna seinni bylgju kórónuveirufaraldursins.
Tilkynninguna er hægt að sjá í twitter myndbandinu hér að neðan:
London…. we may be saying goodbye for now, however we can’t wait to see you in December ! pic.twitter.com/n7Eder44oi
— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 4, 2020
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana