Frétt
Albert Roux látinn
Matreiðslumeistarinn Albert Roux lést 4. janúar s.l., 85 ára að aldri, eftir langvarandi veikindi.
Einungis 10 mánuðir síðan lést bróðir hans Michel Roux eftir langvarandi lungnasjúkdóm.
Oft voru Roux bræðrum lýst sem „guðfaðir nútíma matargerðar í Bretlandi“.
Albert Roux og Michel Roux gjörbyltu breskri matargerð á sjöunda áratugnum. Bræðurnir opnuðu veitingastaðinn Le Gavroche árið 1967, sem síðar fékk sína fyrstu þrjár Michelin stjörnur í Bretlandi og veitingastaðinn The Waterside Inn, sem var fyrsta veitingahúsið utan Frakklands til að halda þrjár stjörnur í 25 ár.
Þeir opnuðu nokkra aðra veitingastaði sem fjölmargir frægir Michelin kokkar störfuðu hjá, en Roux bræður hafa ávallt sett markið hátt og boðið upp á „fine dining“ breska veitingastaði.
Synir Albert og Michel tóku við Roux veldinu á sínum tíma og hafa stýrt því með glæsibrag.
Mynd: wikipedia.org

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?