Vertu memm

Frétt

Albert Roux látinn

Birting:

þann

Albert Roux

Albert Roux

Matreiðslumeistarinn Albert Roux lést 4. janúar s.l., 85 ára að aldri, eftir langvarandi veikindi.

Einungis 10 mánuðir síðan lést bróðir hans Michel Roux eftir langvarandi lungnasjúkdóm.

Michel Roux látinn

Oft voru Roux bræðrum lýst sem „guðfaðir nútíma matargerðar í Bretlandi“.

Albert Roux og Michel Roux gjörbyltu breskri matargerð á sjöunda áratugnum. Bræðurnir opnuðu veitingastaðinn Le Gavroche árið 1967, sem síðar fékk sína fyrstu þrjár Michelin stjörnur í Bretlandi og veitingastaðinn The Waterside Inn, sem var fyrsta veitingahúsið utan Frakklands til að halda þrjár stjörnur í 25 ár.

Þeir opnuðu nokkra aðra veitingastaði sem fjölmargir frægir Michelin kokkar störfuðu hjá, en Roux bræður hafa ávallt sett markið hátt og boðið upp á „fine dining“ breska veitingastaði.

Synir Albert og Michel tóku við Roux veldinu á sínum tíma og hafa stýrt því með glæsibrag.

Mynd: wikipedia.org

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið