Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ævintýri barþjónsins | „Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna….“
Það að gefa er gefandi, að gera hanastél eða elda mat, bera hann fram til kúnnans og sjá ljóman í augum hans og brosið smitast út frá því sem við búum til er ómetanlegt.
Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna þeir eru fastir í eldhúsinu og heyra ekki hvað kúnninn upplifir. Það finnst öllum gaman að fá hrós og það heldur fjölskyldunni saman. Ástríðan er allt, það er ómetanlegt að læra það sem maður hefur àstríðu fyrir. Þá koma tækfærin og það er auðvelt að nýta þau ef viljinn er fyrir hendi.
, segir Leó Ólafsson barþjónn, þjónn og stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands í skemmtilegri grein á heimasíðu félagsins bar.is.
Leó segir frá reynslu sinni í barþjóna keppnum en hann keppti á m.a. í heimsmeistaramóti barþjóna í Prag höfuðborg Tékklands í fyrra og lenti þar í áttunda sæti af þrjátíu og fimm, en pistilinn í heild sinni er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbs Íslands bar.is hér.
Myndband af Leó að keppa í heimsmeistaramóti barþjóna:
https://www.youtube.com/watch?v=rvcyKtDsaMg
Mynd: aðsend
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti