Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ævintýri barþjónsins | „Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna….“
Það að gefa er gefandi, að gera hanastél eða elda mat, bera hann fram til kúnnans og sjá ljóman í augum hans og brosið smitast út frá því sem við búum til er ómetanlegt.
Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna þeir eru fastir í eldhúsinu og heyra ekki hvað kúnninn upplifir. Það finnst öllum gaman að fá hrós og það heldur fjölskyldunni saman. Ástríðan er allt, það er ómetanlegt að læra það sem maður hefur àstríðu fyrir. Þá koma tækfærin og það er auðvelt að nýta þau ef viljinn er fyrir hendi.
, segir Leó Ólafsson barþjónn, þjónn og stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands í skemmtilegri grein á heimasíðu félagsins bar.is.
Leó segir frá reynslu sinni í barþjóna keppnum en hann keppti á m.a. í heimsmeistaramóti barþjóna í Prag höfuðborg Tékklands í fyrra og lenti þar í áttunda sæti af þrjátíu og fimm, en pistilinn í heild sinni er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbs Íslands bar.is hér.
Myndband af Leó að keppa í heimsmeistaramóti barþjóna:
https://www.youtube.com/watch?v=rvcyKtDsaMg
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt6 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun4 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024