Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ævintýri barþjónsins | „Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna….“
Það að gefa er gefandi, að gera hanastél eða elda mat, bera hann fram til kúnnans og sjá ljóman í augum hans og brosið smitast út frá því sem við búum til er ómetanlegt.
Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna þeir eru fastir í eldhúsinu og heyra ekki hvað kúnninn upplifir. Það finnst öllum gaman að fá hrós og það heldur fjölskyldunni saman. Ástríðan er allt, það er ómetanlegt að læra það sem maður hefur àstríðu fyrir. Þá koma tækfærin og það er auðvelt að nýta þau ef viljinn er fyrir hendi.
, segir Leó Ólafsson barþjónn, þjónn og stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands í skemmtilegri grein á heimasíðu félagsins bar.is.
Leó segir frá reynslu sinni í barþjóna keppnum en hann keppti á m.a. í heimsmeistaramóti barþjóna í Prag höfuðborg Tékklands í fyrra og lenti þar í áttunda sæti af þrjátíu og fimm, en pistilinn í heild sinni er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbs Íslands bar.is hér.
Myndband af Leó að keppa í heimsmeistaramóti barþjóna:
https://www.youtube.com/watch?v=rvcyKtDsaMg
Mynd: aðsend

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn