Nemendur & nemakeppni
Aðsókn í nám í framreiðslu, matreiðslu og bakaraiðn stóraukist
Í Bítinu á Bylgjunni nú á dögunum voru Hallgrímur Sæmundsson, kennari í framreiðslu, og Ástríður Guðmundsdóttir, kennari í bakaraiðn, kenna bæði í Hótel og matvælaskólanum gestir í þættinum, þar sem rætt var m.a. um að aðsókn í nám í framreiðslu, matreiðslu og bakaraiðn hefur stóraukist.
Smellið hér til að hlusta á viðtalið.
Mynd: Smári
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt12 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur