Kokkalandsliðið
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt og má þar sérstaklega nefna að keppnislið okkar nældi sér í 3. sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart.
Ásamt því tókum við þátt í fleiri keppnum og stóðum fyrir mörgum skemmtilegum viðburðum eins og til dæmis matreiðslukeppni flokkanna.
Við vonum að árið 2025 verði enn betra en árið sem senn er á enda og erum full tilhlökkunar fyrir komandi tímum.
Með kærri kveðju,
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






