Vertu memm

Frétt

KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…

Birting:

þann

B. Jensen

B.Jensen er staðsett á Lóni 604 Akureyri
B.Jensen er fjölskyldufyrirtæki stofnað 15.maí 1968 af hjónunum Benny Albert Jensen og Jónínu Guðjónsdóttir. Júní 1998 Kaupir Sonur þeirra Erik Jensen og kona hans Ingibjörg Stella Bjarnadóttir fyrirtækið. Þau hjónin reka í dag fyirtækið ásamt börnum sínum.

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) er að kaupa fjölskyldufyrirtækið B.Jensen sem rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka, við landamæri Hörgársveitar og Akureyrar.

„Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi milli KS og eigenda B.Jensen um kaup hins fyrrnefnda á hinu síðarnefnda.

Samningar liggja í raun fyrir en það er verið að hnýta lausa enda og gert er ráð fyrir að viðskiptin klárist á næstu 2-3 vikum,“

segir Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis-Norðlenska við Akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.

B. Jensen

Myndir: facebook / B. Jensen

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið