Markaðurinn
Klassískt og ómissandi frá Hafinu um jólin
Eitt af því sem er ómissandi hluti af jólahaldinu er síldin og graflaxinn. Í verslunum Hafsins má nú finna jólasíldina, humarsúpuna ásamt reyktum og gröfnum laxi.
Undanfarið hafa matreiðslumenn Hafsins unnið hörðum höndum að því að gera jólavörur okkar klárar. Nokkuð langt og strangt ferli liggur þar að baki og erum við sérlega ánægð með útkomuna.
Tökum vel á móti ykkur.
Fyrirtæki og mötuneyti geta haft samband í síma 554 7200 eða á netfangið pantanir@hafid.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards