Frétt
Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í frosnum saltfiskrétti frá Grími kokki
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir hveiti og súlfíti við tveimum framleiðslulotum af frosnum saltfiskrétti með kryddskel frá Grími kokki ehf. En varan var vanmerkt og tekin úr sölu í samráði við Matvælastofnun.
Upplýsingar um vanmerkinguna barst frá heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Grímur kokkur ehf.
- Vöruheiti: Útvatnaðir saltfiskhnakkar með kryddskel.
- Lýsing á vöru: Útvatnaðir saltfiskhnakkar tilbúnir til steikingar með kryddskel (frystivara)
- Framleiðandi: Grímur kokkur ehf.
- Framleiðsluland: Ísland
- Framleiðsludagur: 26.02.2024 Best fyrir: 26.02.2025
- Framleiðsludagur: 04.03.2024 Best fyrir:05.03.2025
- Dreifing: Verslanir Krónunnar í Flatahrauni,Bíldshöfða, Lindum, Skeifunni, Mosfellssveit,Selfossi og Akureyri
Neytendur sem hafa keypt vöruna geta viðskiptavinum sínum sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti og súlfíti (E224) geta skilað vörunni í þá verslun sem hún var keypt eða senda póst á [email protected] eða fargað henni.
Mynd: facebook / Grímur kokkur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana