Viðtöl, örfréttir & frumraun
Brixton og Siggi Chef henda í „blokk partý“ á Menningarnótt
“Besti Götubiti Íslands 2024” Siggi Chef og Brixton ætla að henda í svakalegt „blokk partý“ í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt, 24. ágúst.
Siggi Chef hreppti nýlega titilinn „Besti Götubiti Íslands 2024“, þar sem hann bauð uppá „Chopped brisket slider, birria style“ og verður þessi réttur í boði á viðburðinum. Siggi er jafnframt yfirkokkur á Brixton, en það er nýtt veitingakonsept sem mun opna á næstu vikum.
Loksins gefst fólki tækifæri á að smakka “Besta Götubita Íslands 2024” á Menningarnótt. Kveikt verður á grillinu uppúr klukkan 15.00 og það verður frábær tónlistardagskrá fram eftir degi. Kjöt, reykur, bjór, tónlist, plötusnúðar, Eternal Sound system og er lofað heljarinnar partý.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar