Íslandsmót barþjóna
Kári á Sushisamba sigraði vinnustaðakeppnina – Myndir frá mótinu

Vinningshafar í vinnustaðakeppninni, f.v.: Sjöfn Egilsdóttir, Kàri Sigurðsson, Romuald Màni Bodinaud, Axel Aage og Hlynur Björnsson
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba
2. sæti – Romuald Màni Bodinaud, Fiskfélagið
3. sæti – Sjöfn Egilsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru veitt verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og bestu skreytinguna:
– Fagleg vinnubrögð: Axel Aage, K bar
– Besta skreytingin: Hlynur Björnsson, Austur
Meðfylgjandi myndir frá bæði Íslandsmeistaramóti barþjóna og vinnustaðakeppninni tók Kristín Bogadóttir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar.
Myndir: Kristín Bogadóttir.

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards