Markaðurinn
Myndir frá Innnes sýningunni
Nú í vikunni hélt Innnes glæsilega sýningu á Akureyri á frábærum lausnum í mat og drykk. Í boði voru nýjungar frá Innnes ásamt drykkjum og fór sýningin fram í glæsilegri aðstöðu hjá Vitanum.
Mikill fjöldi gesta kom á sýninguna og fulltrúar Innnes voru hæst ánægðir með viðburðinn. Viktor sá um að hrista kokteila og Simmi bauð gestum upp á vínsmakk. Vigdís, Sigurður og Kristinn sáu um að enginn fór svangur heim.
„Við erum stöðugt að bæta við vöru úrvalið og hvetjum alla til að kíkja á vefverslunina okkar.“
Sagði Jóhanna Ýr Hallgrímsdóttir, markaðsstjóri Innnes.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar


























