Markaðurinn
Lærðu að baka eins og Ítali – Námskeið í bakstri á pizzum og ítölskum brauðum
ÓJK-ÍSAM, í samvinnu við Polselli, halda námskeið í bakstri á ítölskum brauðum eins og Focaccia, Pinsa, Ciabatta, pizzur og ekta ítalskar samlokur.
Það er hinn heimsfrægi bakari Paolo Parravano sem kennir okkur að baka eins og Ítali.
Starfsfólk ÓJK-ÍSAM ásamt Paolo Parravano og Emiliano Polselli (eigandi Polselli) taka vel á móti gestum í bakaradeild Menntaskólans í Kópavogi.
Tvö námskeið verða í boði:
þriðjudaginn 16. apríl frá kl. 13:00 – 16:00
miðvikudaginn 17.apríl frá kl. 13:00 – 16:00
Skráning:
Eggert Jónsson | 8562762 | eggert@ojk-isam.is
Gunnar Þórarinsson | 8228815 | gunni@ojk-isam.is

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag