Nýtt á matseðli
Nýjungar á matseðli Torgsins
- Nutella „hálfmáni“
- Nýir kokteilar
Með nýju ári hafa verið gerðar nokkrar breytingar á matseðli Torgsins á Siglufirði.
Þar má sjá nýja rétti á matseðlinum, t.a.m. Nutella „hálfmána“ pizzu, pepperoni og döðlu pizzu ásamt nokkrum góðum kokteilum.
Myndir: facebook / Torgið Siglufirði
Er eitthvað nýtt eða spennandi á matseðli hjá þér?
Sendu í gegnum formið hér að neðan:

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði