Markaðurinn
Yfirgripsmikið námskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum
Fyrir þjónustufólk á veitingahúsum.
Yfirgripsmikið þjónustunámskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum þar sem þáttakendur öðlast nytsamleg verkfæri og sjálfstraust í starfi sínu í þjónustu gesta.
Innihald námskeiðsins:
- Grunnatriði að góðri þjónustu
- Samskipti við gesti
- Móttaka kvartanna
- Samskipti við yfirmenn
- Nokkur góð ráð í sölu
Námskeiðið er bland af umræðum, raundæmum og fyrirlestri.
Leiðbeinandi Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari og sérfræðingur í mannauðsmálum.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
06.02.2024 | þri. | 15:00 | 17:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Hefst 6. feb. kl: 15:00
- Lengd: 2.5 klukkustundir
- Námsmat: 5
- Kennari: Jóhanna Hildur Ágústsdóttir
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 12.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 3.600 kr.-
Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill