Markaðurinn
Tabasco- og sellerísíld
Innihald:
200 gr. ABBA marineruð síld með lauk
1 stk. Rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
1 stk. Sellerístilkur, skorinn í þunnar sneiðar
1 dl. Fersk steinselja, gróft skorin
½-1 mtsk. Tabasco sósa
200 gr. HELLMANN’S majónes real
Salt og pipar
Aðferð:
Hrærið öllum hráefnunum saman nema síldinni.
Smakkið til með salti og pipar.
Skerið síldina í passlega bita og blandið vel saman við sósuna

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars