Keppni
Ísland komst því miður ekki áfram á HM – Myndir og vídeó
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf þar sem hann þurfti að útbúa 5 mismunandi kokteila á 7 mínútum.
Sjá einnig: Ísland komst áfram í heimsmeistaramóti barþjóna
Kokteilarnir sem að Grétar dró og þurfti að útbúa voru:
- Paradise
- Mary Pickford
- Paloma
- Boulevardier
- French connection
Grétar náði að útbúa 4 af þessum 5 drykkjum.
15 kepptu í dag úr 4 greinum og af þessum 15 komust einungis 3 áfram í úrslitin sem fram fer annað kvöld (föstudaginn 1. des.).
Grétar komst því miður ekki áfram, en hann á enn möguleikann á að vinna sinn flokk og eiga besta drykkinn sem kynnt verður annað kvöld.
Hér að neðan má sjá vídeó frá hraðakeppninni, úrslitum og myndir.
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson
View this post on Instagram
View this post on Instagram

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag