Keppni
Landslið bakarameistara keppir í Bragard fatnaði frá Bako Ísberg
Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar sem allir helstu bakarar landsins eru mættir.
Hér má sjá landsliðið á básnum hjá Revent en Bako Ísberg er umboðs og söluaðili Revent á Íslandi og það er gaman að segja frá því að í gær fékk Bako Ísberg viðurkenningu fyrir að hafa selt flesta Revent ofna á heimsvísu miðað við höfðatölu sem þykir afar vel gert.
Bako Ísberg er styrktaraðili landsliðsins og keppir liðið í heimsþekka franska merkinu Bragard en Bako Ísberg hefur verið með Bragard merkið um árabil.
Bako Ísberg óskar landsliðinu til hamingju með frábæran árangur á heimsmeistaramótinu.
Nánari upplýsingar um Revent ofna og Bragard fatnað veita starfsmenn Bako Ísberg Höfðabakka 9B og í síma 5956200.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille









