Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkalandsliðið á athvarf í Húsi fagfélaganna – „Þessi aðstaða er bara draumur“ segir þjálfari liðsins
Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024. Þjálfari liðsins, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir, er ánægð með æfingaaðstöðuna, en landsliðið hefur aðsetur og æfir í sérútbúnu eldhúsi í Húsi fagfélaganna.
„Þessi aðstaða er náttúrulega bara draumur. Ég hef verið í mörg ár í landsliðinu og þetta er mikil bylting. Það er ekki langt síðan landsliðið var á flakki og þurfti að redda sér æfingaaðstöðu og ferja allt dótið og hráefnið á milli staða. Fyrir vikið voru æfingarnar lengri – kannski fimm dagar í senn – en nú nýtist tíminn betur“
segir Snædís í áhugaverðu viðtali við Matvís sem lesa má í heild sinni með því að smella hér.
Myndir: Matvís
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







