Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkalandsliðið á athvarf í Húsi fagfélaganna – „Þessi aðstaða er bara draumur“ segir þjálfari liðsins
Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024. Þjálfari liðsins, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir, er ánægð með æfingaaðstöðuna, en landsliðið hefur aðsetur og æfir í sérútbúnu eldhúsi í Húsi fagfélaganna.
„Þessi aðstaða er náttúrulega bara draumur. Ég hef verið í mörg ár í landsliðinu og þetta er mikil bylting. Það er ekki langt síðan landsliðið var á flakki og þurfti að redda sér æfingaaðstöðu og ferja allt dótið og hráefnið á milli staða. Fyrir vikið voru æfingarnar lengri – kannski fimm dagar í senn – en nú nýtist tíminn betur“
segir Snædís í áhugaverðu viðtali við Matvís sem lesa má í heild sinni með því að smella hér.
Myndir: Matvís

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun