Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Kokkalandsliðið á athvarf í Húsi fagfélaganna – „Þessi aðstaða er bara draumur“ segir þjálfari liðsins

Birting:

þann

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir

Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024. Þjálfari liðsins, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir, er ánægð með æfingaaðstöðuna, en landsliðið hefur aðsetur og æfir í sérútbúnu eldhúsi í Húsi fagfélaganna.

Einbeittir landsliðsmenn búa sig undir að stilla upp á diska.

„Þessi aðstaða er náttúrulega bara draumur. Ég hef verið í mörg ár í landsliðinu og þetta er mikil bylting. Það er ekki langt síðan landsliðið var á flakki og þurfti að redda sér æfingaaðstöðu og ferja allt dótið og hráefnið á milli staða. Fyrir vikið voru æfingarnar lengri – kannski fimm dagar í senn – en nú nýtist tíminn betur“

segir Snædís í áhugaverðu viðtali við Matvís sem lesa má í heild sinni með því að smella hér.

Myndir: Matvís

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið