Viðtöl, örfréttir & frumraun
Arnar Páll hefur í nógu að snúast að kynna íslenskan mat – Nú er það Seattle
Í byrjun september fór hátíðin Taste of Iceland fram í Chicago, en þar eldaði Arnar Páll Sigrúnarson fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum Bistronomic. Að auki kynnti Arnar Páll íslenska mat í Denver sl. vor, en þessi hátíð er haldin á vegum Inspired by Iceland.
Nú fer hátíðin Taste of Iceland fram í Seattle 5. – 7. október en þar mun Arnar Páll kynna íslenskan mat og eldar fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum The Carlile Room. Yfirkokkur staðarins er Michael Webster.
Á þriggja daga hátíðinni geta Seattle-búar upplifað og fagnað íslenskri menningu í gegnum mat, drykki, tónlist, kvikmyndir, bókmenntir og margt fleira.
Matseðillinn er í svipuðu formi og var í Chicago og kostar 75 dollara.
Matseðillinn í Seattle er eftirfarandi:
1. réttur
Smoked Arctic char with Icelandic wasabi, geothermal rye bread, cucumber, skyr
2. réttur
Icelandic Cod with smoked mashed potatoes, apples, almonds, mussel sauce
3. réttur
Icelandic Lamb with white cabbage, carrots, mustard, lamb jus
4. réttur
Icelandic Provisions skyr with blueberries, white chocolate, cacao, thyme
Mynd: Bláa Lónið
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill