Markaðurinn
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa til liðs við matvælasvið fyrirtækisins. Um er að ræða mjög lifandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölumennska, þjónusta og fagleg ráðgjöf
- Viðhald viðskiptasambanda, ásamt myndun nýrra
- Samningagerð
- Innleiðing nýrra vara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi (s.s. sveinspróf í matvælatengdum greinum) eða mikil reynsla af matreiðslu.
- Reynsla af sölu mikill kostur
- Brennandi áhugi á mat og matartengdum vörum
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni og heiðarleiki
Sótt er um starfið með því að smella hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun