Markaðurinn
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa til liðs við matvælasvið fyrirtækisins. Um er að ræða mjög lifandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölumennska, þjónusta og fagleg ráðgjöf
- Viðhald viðskiptasambanda, ásamt myndun nýrra
- Samningagerð
- Innleiðing nýrra vara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi (s.s. sveinspróf í matvælatengdum greinum) eða mikil reynsla af matreiðslu.
- Reynsla af sölu mikill kostur
- Brennandi áhugi á mat og matartengdum vörum
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni og heiðarleiki
Sótt er um starfið með því að smella hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana