Frétt
Salmonella í kjúklingi frá Matfugli ehf.
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við eftirtaldar framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Ali, Bónus
- Lotunúmer/tegundir/pökkunardagar: 011-23-17-5-64 og 011-23-17-6-64 (heill kjúklingur, bringur, lundir, lærakjöt, bitar), pökkunardagur 01.06.2023 – 02.06.2023
- Framleiðandi: Matfugl ehf., Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ
- Dreifing: Bónusverslanir og Krónuverslanir
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent að neyta hennar ekki en eru beðnir að skila vörunni til viðkomandi verslunar eða beint til Matfugls ehf., Völuteigi 2, Mosfellsbæ.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða