Markaðurinn
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig – Áhugavert barþjónanámskeið á RCW hátíðinni
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka.
Það er Mekka Wines & Spirits sem stendur fyrir barþjónanámskeiðinu sem haldið verður miðvikudaginn 29. mars.
Pekka mun blanda nýja og spennandi kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Miðvikudaginn 29. mars 2023:
Kornhlaðan (í portinu á BakaBaka)
Fyrra námskeiðið: 15:00 – 17:00
Seinna námskeiðið: 20.30 – 22.30
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000