Keppni
Þessir veitingastaðir og íslendingar sigruðu í Bartender Choice Awards 2023
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Er þetta í fjórða sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 10. janúar s.l. með viðburð á Jungle til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Sjá einnig: Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2023 – Myndir frá tilnefningunni
Úrslit
Besti kokteilbarinn
Besti barþjónninn
Besti nýi kokteilbarinn
Besti kokteilseðillinn
Besti veitingastaðurinn
Besti „signature“ kokteillinn
Besta andrúmsloftið
Besti framþróunaraðili bransans
Val fólksins
Öll úrslit er hægt að nálgast hér.
Myndir: bartenderschoiceawards.se

-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards