Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nielsen og OMNOM PopUp á Akureyri
- Kjartan Gíslason
- Kári Þorsteinsson
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri.
Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og Kjartan Gíslason stofnandi OMNOM munu bjóða upp á 5 rétta máltíð. Eldað verður úr íslensku hráefni sem parað verður með eðal vínum.
Matseðillinn:
Marineraðir tómatar – skyr – ylliber
****
Pönnusteiktur þorskur – hvítkál – smjör & mysa
****
Grillað naut – íslenskt grænmeti – reykt nautafita
****
Ferskt súkkulaði – sýrður rjómi
****
Súkkulaði – lakkrís – hindber
****
Kaffi & sætindi
Matur 7.900 kr.
Vínpörun 5.000 kr.
Kampavín 2.300 kr.
Borðapantanir á Dineout.is hér.
Myndir: Kjartan Gíslason / Ólöf Ólafsdóttir

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun