Frétt
Breytingar á matvælafyrirtæki er nauðsyn að tilkynna
Matvælastofnun vekur athygli á skyldum stjórnenda matvælafyrirtækja að tilkynna til eftirlitsaðila breytingar á nafni, kennitölu eða ef umtalsverðar breytingar verða á starfseminni.
Í sumum tilfellum þarf að gefa út nýtt starfsleyfi vegna breytinga og úttekt þarf að fara fram. Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um breytingar á matvælafyrirtækjum og eru stjórnendur hvattir til að kynna sér þær.
Shá nánar um breytingar á matvælafyrirtæki hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag