Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð jólastemning á Uppi
Það verður sannkölluð jólastemning á vínbarnum Uppi við Aðalstræti 12 í Reykjavík nú í desember.
Dagskráin á Uppi er eftirfarandi:
1. desember
Aðventukransarnir Andri Freyr og Guðni, spila gamlar jólaplötur á vínylplötur.
Möndlubásinn ristar möndlur fyrir utan Uppi og myndar til sankallaða jólastemmingu.
Sérstakur Grand Marnier kokteilaseðill kynntur og allir kokteilar á 1500 kr.
8. desember
DJ Karitas úr Reykjavíkur dætrum spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
15. desember
DJ De La Rosa spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
22. desember
DJ Berndsen spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
Mynd: facebook / Uppi
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó