Uppskriftir
Kalkúna uppskrift Yesmine Olsson | Þessi vín henta vel með kalkúninum
Matgæðingurinn Yesmine Olsson hefur í rúman áratug verið búsett á Íslandi og kennt Íslendingum heilsurækt, dans og framkomu fyrir framan sjónvarpsvélar. Matreiðsla er þó hennar mesta ástríða og hefur hún gefið út þrjár matreiðslubækur þar sem hún blandar saman indverskri og arabískri matreiðslu á sinn einstaka hátt.
Yesmine gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af fylltum hátíðar kalkún, sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Með kalkún þá má hafa annaðhvort rauðvín eða hvítvín þar sem kjötið ræður við bæði. Hafa þarf í huga að með sætu og bragðmiklu meðlæti þá þarf að hafa álíka tóna í víninu. Suðrænir ávextir og smá millisæta ásamt góðri fyllingu í hvítvínum og svo sultaða berjatóna í rauðvíni en ekki mikið tannín.
, segir Sævar Már Sveinsson, framreiðslumaður og vínþjónn um val á víni með kalkúninum, en þau eru:
Myndir: aðsendar
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús








