Uppskriftir
Kalkúna uppskrift Yesmine Olsson | Þessi vín henta vel með kalkúninum
Matgæðingurinn Yesmine Olsson hefur í rúman áratug verið búsett á Íslandi og kennt Íslendingum heilsurækt, dans og framkomu fyrir framan sjónvarpsvélar. Matreiðsla er þó hennar mesta ástríða og hefur hún gefið út þrjár matreiðslubækur þar sem hún blandar saman indverskri og arabískri matreiðslu á sinn einstaka hátt.
Yesmine gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af fylltum hátíðar kalkún, sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Með kalkún þá má hafa annaðhvort rauðvín eða hvítvín þar sem kjötið ræður við bæði. Hafa þarf í huga að með sætu og bragðmiklu meðlæti þá þarf að hafa álíka tóna í víninu. Suðrænir ávextir og smá millisæta ásamt góðri fyllingu í hvítvínum og svo sultaða berjatóna í rauðvíni en ekki mikið tannín.
, segir Sævar Már Sveinsson, framreiðslumaður og vínþjónn um val á víni með kalkúninum, en þau eru:
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur