Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr hamborgara- og kjúklingastaður opnar í Mjólkurbúinu á nýju ári

Birting:

þann

Nýr hamborgara- og kjúklingastaður opnar í Mjólkurbúinu á nýju ári

Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson og Árni Evert Leósson sem standa að nýja staðnum, en hann hefur ekki ennþá hlotið nafn, að því er fram kemur í tilkynningu frá mathöllinni.

Andri og Árni þekkja vel til í mathöllinni því þeir reka þar tvo vinsæla staði, Takkó og Pasta Romano. Smiðjan mun starfa áfram í óbreyttri mynd fram yfir áramót en þá heldur stækkun þeirra og uppbygging áfram í Vík í Mýrdal.

Mynd: facebook / Mjólkurbúið

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið