Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Sander Johnsson sigraði í Norðurlandamóti Vínþjóna – Myndir

Birting:

þann

Norðurlandamót Vínþjóna

Síðastliðinn sunnudag fór fram í Axelborg í Kaupmannahöfn hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn norski Sander Johnsson sem vann titilinn besti Vínþjónn Norðurlanda 2022.

Norðurlandamót Vínþjóna

Óliver Goði og Oddný Ingólfsdóttir

Oddný á Sumac og Óliver á Aldamóta bar kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði.

1. sæti Sander Johnsson, Noregur
2. sæti Emma Ziemann, Svíþjóð
3. sæti Nikolai Haram Svorte, Noregur

Norðurlandamót Vínþjóna

Forsetar vínþjónasamtaka norðurlanda t.v Alba, Heidi, Janni, Liora og Christian

Í úrslitum var allt „Live“ uppá sviði fyrir framan áhorfendur og var því stillt þannig upp að þegar keppandi kom inn á svið var þetta sett upp eins og á veitingahúsi.

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið